RÉTTUR BARNA Á FLÓTTA
  • Heim
  • Styrkja
  • Verkefni
    • Lægfræðiaðstoðarnefnd
    • Hjálpin
    • Börn eru ekki farangur
  • Um okkur
    • Hafa samband
    • Facebook
  • English
    • Photo Exhibition
    • Contact
  • Ljósmyndasýning

Ljósmyndasýning

Ljósmyndarinn Kristín Ásta Kristinsdóttir styður við starf Réttar barna á flótta með ljósmyndasýningu sinni Flóttabörnin okkar. Prent frá sýningunni eru til sölu og rennur ágóðinn til samtakanna. ​Sýningin samanstendur af ljósmyndum sem vekja áhorfandann til umhugsunar um málefni barna á flótta, réttindi þeirra og örlög. Kristín Ásta veltir fyrir sér hlutskipti og réttindum þeirra fjölmörgu barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi.

Pantið mynd gegnum 
[email protected] eða hringið í 661-1222.

Chile

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Rússland

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Sómalía

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Yemen

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Úkraína

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.

Panama

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Georgía

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Hondúras

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Palestína, Jórdanía, Afghanistan, Írak, Sýrland

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Nígería

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Venesúela

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Perú

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Albanía

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 

Kólumbía

Verð: 13.900,-
Varanlegt ljósmyndaprent
Portrait White 285 gsm, mattur pappír
Stærð: 30x40 cm

​Pantið mynd gegnum [email protected] eða hringið í 661-1222.
 
Kristín Ásta lauk námi við Ljósmyndaskólanum í janúar árið 2023 og er sýningin Flóttabörnin okkar fyrsta einkasýning hennar. Kristín Ásta er einnig með BA gráðu í íslensku frá Háskóla Íslands. Óljósar myndir af barni sem aldrei mætir augum ljósmyndarans. Svipbrigðin ekki sýnileg – framtíðin er óviss.

Kristín Ásta velur að hafa ljósmyndirnar úr fókus og án þess að barnið horfi í linsu myndavélarinnar. Enda er umfjöllunarefnið ekki réttindi og staða ákveðins barns heldur táknræn fyrir réttindi og stöðu allra barna á flótta. Litaval endurspeglar þjóðfána barna sem hafa hrakist á flótta frá heimalandi sínu og sótt um vernd á Íslandi.

​Líkamsstaða barnanna á myndfletinum er ekki tilviljunarkennd heldur hefur Kristín Ásta valið ólíkar stöður sem endurspegla örlög þeirra um hvort þeim hafi verið hafnað um alþjóðlega vernd á Íslandi eða ekki. Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eru öll börn jöfn og eiga að njóta sömu réttinda, án tillits til þess hvar þau búa, hvaða tungumál þau tala, hvað fjölskylda þeirra gerir eða trúir á. Aldrei skal koma fram við barn af óréttlæti. Það eru skiptar

skoðanir á málefnum flóttamanna en brýnt er að standa vörð um rétt allra þeirra barna sem hingað sækja vernd.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Styrkja
  • Verkefni
    • Lægfræðiaðstoðarnefnd
    • Hjálpin
    • Börn eru ekki farangur
  • Um okkur
    • Hafa samband
    • Facebook
  • English
    • Photo Exhibition
    • Contact
  • Ljósmyndasýning