Um okkur
Samtökin voru stofnuð í júlí 2019 af Guðmundi Karli Karlssyni, Esther Ýri Þorvaldsdóttur og Morgane Priet-Mahéo. Sem stendur er öll vinna unnin í sjálfboðaliðastarfi. Við viljum stækka félagsmeðlimahóp, taka að okkur stærri verkefni og styðja við fleiri börn. Í október 2022 voru 68 börn á biðlista.
Samtökin munu hafa veruleg áhrif á breytingar í réttarkerfinu með því að þrýsta á stjórnvöld til að virða Barnasáttmálann. Framtíðarsýn félagsins er að finna leið til að fjármagna félagið betur til að geta stutt fleiri fjölskyldur. |
Þau sem hafa aðstoðað ...
Við eigum marga vini sem hafa lagt hönd á plóg þegar á þurfti að halda, gefið vinnu sína og barist með okkur fyrir rétti barna á flótta. Hér eru þau, í engri sérstakri röð:
Benedikt Erlingsson (leikari og leikstjóri), Hallgrímur Helgason (rithöfundur), Pétur Már Pétursson (klippari), Halldóra Geirharðsdóttir (leikkona), Áslaug Eva Björnsdóttir (verkefnastjóri), Margrét Kristín Blöndal (tónlistarkona), Gaukur Úlfarsson (leikstjóri), Atli Þór Einarsson (kvikmyndagerðarmaður), Bogi Reynisson (hljóðmaður), Helga Stefánsdóttir (búningahönnuður), Ninna Pálmadóttir (kvikmyndagerðarkona), Hilke Röennfeldt (kvikmyndagerðarkona), Oddur Elíasson (ljósamaður), Alexandra Marin (förðunarfræðingur), Helgi Laxdal (brellumeistari), Nicolas Liebing (hljóðmaður), Hrafnkell Örn Guðjónsson (tónlistarmaður), Magnús Þór Sigmundsson (tónlistarmaður), Anna Sæunn Ólafsdóttir (kvikmyndagerðarkona), Úlfur Jósep Järvstad (leikari), Valgerður Elsa M. Ghomsi (leikkona), Anna Andersen (þýðandi), Elín Árnadóttir (lögfræðingur), Magnús D. Norðdahl (lögfræðingur), Matthías Freyr Matthíasson (lögfræðingur), Jón Gnarr (leikskáld), Rebekka Jónsdóttir, Kjartan Milíaní Dahmane Sallé (leikari), Karl Adam Baldursson (leikari) og fleiri!
Benedikt Erlingsson (leikari og leikstjóri), Hallgrímur Helgason (rithöfundur), Pétur Már Pétursson (klippari), Halldóra Geirharðsdóttir (leikkona), Áslaug Eva Björnsdóttir (verkefnastjóri), Margrét Kristín Blöndal (tónlistarkona), Gaukur Úlfarsson (leikstjóri), Atli Þór Einarsson (kvikmyndagerðarmaður), Bogi Reynisson (hljóðmaður), Helga Stefánsdóttir (búningahönnuður), Ninna Pálmadóttir (kvikmyndagerðarkona), Hilke Röennfeldt (kvikmyndagerðarkona), Oddur Elíasson (ljósamaður), Alexandra Marin (förðunarfræðingur), Helgi Laxdal (brellumeistari), Nicolas Liebing (hljóðmaður), Hrafnkell Örn Guðjónsson (tónlistarmaður), Magnús Þór Sigmundsson (tónlistarmaður), Anna Sæunn Ólafsdóttir (kvikmyndagerðarkona), Úlfur Jósep Järvstad (leikari), Valgerður Elsa M. Ghomsi (leikkona), Anna Andersen (þýðandi), Elín Árnadóttir (lögfræðingur), Magnús D. Norðdahl (lögfræðingur), Matthías Freyr Matthíasson (lögfræðingur), Jón Gnarr (leikskáld), Rebekka Jónsdóttir, Kjartan Milíaní Dahmane Sallé (leikari), Karl Adam Baldursson (leikari) og fleiri!
Tekið er við frjálsum framlögum hér:
Kennitala: 690719-0370 Bankanúmer: 545-26-8014 |
Einnig er hægt að styrkja samtökin með mánaðarlegum greiðslum.